fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. september 2025 07:30

Dominik Szoboszlai og Ibrahima Konate. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ibrahima Konate varnarmaður Liverpool er í viðræðum við félagið um nýjan samning. Fabrizio Romano segir frá þessu.

Konate verður samningslaus næsta sumar og getur þá labbað frítt frá Anfield.

Romano segir að Real Madrid bíði á kantinum og hafi látið vita að félagið vilji fá Konate næsta sumar.

Konate er 26 ára gamall og hefur reynst Liverpool vel síðustu ár, hann hefur hins vegar verið mikið meiddur.

Varnarmaðurinn knái kom frá Leipzig sumarið 2021 og er því á sínu fimmta ári á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Í gær

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Í gær

Arftaki Mourinho klár

Arftaki Mourinho klár