fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. september 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir aðilar hafa sýnt því áhuga að kaupa Tottenham en fengið þau skilaboð að félagið sé ekki til sölu. Daniel Levy var gert að hætta störfum sem formaður félagsins á föstudag.

Levy var stjórnandi félagsins í 25 ár, miklar breytingar eru að eiga sér stað utan vallar hjá Tottenham.

„Stjórn Tottenham er meðvitað um fréttirnar og tvö óformleg tilboð bárust en báðum var hafnað. Tottenahm er ekki til sölu,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

Einn hópnum er stjórnað af Amöndu Staveley sem var hluti af þeim sem keyptu Newcastle en fór svo út úr því.

Tottenham hefur byggt félagið upp utan vallar með nýju æfingasvæði og nýjum leikvangi á síðustu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
433Sport
Í gær

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið
433Sport
Í gær

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði