fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. september 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, framherji Manchester City og norska landsliðsins, þurfti að fá þrjú spor í andlitið eftir að hafa labbað á rútu liðsins.

Óhappið átti sér stað í aðdraganda leik Noregs gegn Moldóvu í undankeppni HM sem fram fer á morgun.

Haaland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi á fimmtudag, en varð svo fyrir óvæntu óhappi þegar hann kom með liðinu að hóteli þeirra í Osló.

Þegar hann steig út úr rútunni og gekk að farangurshólfi hans, skall hurð bílsins skyndilega upp beint í munninn á norska markahróknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sverrir ræðir fjarveru sína á leiktíðinni – „Það er bara undir mér komið“

Sverrir ræðir fjarveru sína á leiktíðinni – „Það er bara undir mér komið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Af hverju spila Strákarnir okkar ekki á þjóðarleikvangi Frakka?

Af hverju spila Strákarnir okkar ekki á þjóðarleikvangi Frakka?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Daníel Leó um samstarfið í hjarta varnarinnar – „Það er geggjað að spila með honum“

Daníel Leó um samstarfið í hjarta varnarinnar – „Það er geggjað að spila með honum“
433Sport
Í gær

Fréttamaður RÚV varð fyrir barðinu á bellibrögðum Garðbæinga – „Við skildum ekkert í þessu“

Fréttamaður RÚV varð fyrir barðinu á bellibrögðum Garðbæinga – „Við skildum ekkert í þessu“
433Sport
Í gær

Fnykur af Mosfellsbæ og ekki víst að hann fari

Fnykur af Mosfellsbæ og ekki víst að hann fari
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?