fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. september 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana markvörður Manchester United mætti til æfinga í sumar hjá félaginu og bað um launahækkun, eitthvað sem félagið tók ekki í mál.

Onana var slakur á síðustu leiktíð en taldi sig eiga þó skilið að hækka í launum. Þetta fannst Ruben Amorim stjóra liðsins furðulegt.

Svo furðulegt að Onana datt algjörlega úr plönum hans og er félagið nú að lána Onana.

Onana hefur samþykkt að ganga í raðir Trabzonspor í Tyrklandi en hann verður lánaður þangað frá United.

Trabzonspor mun greiða Onana hærri laun en hann er með hjá United og því fær hann þá launahækkun sem hann vildi.

United keypti Senne Lammens frá Belgíu á dögunum og er fyrir með Altay Bayındır.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París
433Sport
Í gær

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“