fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Sögulegt kvöld fyrir Guðlaug Victor – „„Mjög ánægður með það, mjög stoltur“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. september 2025 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mjög ánægður, ánægður með allt saman. Við vorum ekki feimnir að ræða það fyrir leik að við ætluðum að vinna,“ sagði Guðlaugur Victor Pálsson eftir 5-0 sigur Íslands á Aserbaídsjan í undankeppni HM í kvöld

Guðlaugur skoraði fyrsta og eina mark fyrri hálfleiksins rétt áður en flautað var til hálfleiks, bakvörðurinn knái skallaði boltann í netið.

„Mjög ánægður með það, mjög stoltur. Stærstu augnablikin eru að skora og vinna, fyrsta markið mitt á Laugardalsvelli. Þetta gaf okkur meiri ró, við gátum verið frjálsari.“

Íslenska liðið var mikið með boltann í fyrri hálfleik án þess að skapa sér mikið. „Gegn betri þjóð hefðu þeir getað refsað okkur, við héldum hreinu og skoruðum fimm.“

Eftir frábæran sigur fagna menn í kvöld en á þriðjudag er erfitt verkefni gegn Frakklandi á útivelli „Við vitum líka að það er erfitt verkefni á þriðjudaginn, gegn einu besta liði í heimi.“

Viðtalið við Guðlaug er í heild hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ