fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Jón Dagur brattur eftir frábæran sigur – „Hið fullkomna kvöld“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. september 2025 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég myndi halda að þetta hafi verið hið fullkomna kvöld,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson eftir 5-0 sigur Íslands á Aserbaídsjan í undankeppni HM í kvöld.

Jón Dagur var kraftmikill í leiknum sem var fyrsti leikur í nýrri undankeppni.

„Flott frammistaða í 90 mínútur, þeir voru neðarlega og það tók tíma að brjóta þá niður. Eftir að fyrsta markið kom var þetta aldrei spurning.“

Íslenska liðið komst í 1-0 í fyrri hálfleik en gekk á lagið í þeim síðari.

„Þeir voru orðnir þreyttir og það komu svæði, það var mikilvægt að ná fyrsta markinu í fyrri hálfleik.“

„Við ýttum liðinu öllu upp, vorum meira með boltann en þeir. Í fyrri hálfleik hefðum við getað komist nærri því að skora.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru