fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. september 2025 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Gríðarlega ánægður,“ sagði Ísak Bergmann Jóhannesson eftir 5-0 sigur Íslands á Aserbaídsjan í undankeppni HM í kvöld.

Ísak var magnaðu í sigrinum og skoraði tvö mörk í síðari hálfleik. Ísak segir liðið hafa loks sýnt hvað býr í hópnum.

„Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir, allir sem fóru í íslenska búninginn stóðu sig vel.“

Ísak fékk dauðafæri til að setja þrennuna og var svekktur með það. „Svekktur að ná ekki þrennuna, ég náði ekki að setja hann út við stöng. Að skora fyrir landsliðið og fagna er tilfinning sem er ekki hægt að lýsa.“

Aserbaídsjan vildi varla spila boltanum í dag og hafði Ísak þetta um andstæðingana að segja. „Þetta var anti-fótbolti, henda sér niður og bomba fram. Við biðum eftir okkar tækifæri, við fundum betri svæði í síðari hálfleik.“

Viðtalið er í heild hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ