fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. september 2025 20:43

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sýndi frábæra frammistöðu í kvöld þegar liðið vann stórsigur, 5-0, gegn Aserbaídsjan í undankeppni HM 2026. Hér neðst má sjá hvað netverjar sögðu um leikinn.

Frá fyrstu mínútu réðu strákarnir okkar ferðinni og gáfu gestunum lítið sem ekkert færi á að komast inn í leikinn. Ísland skoraði eitt mark í fyrri hálfleik.

Það kom undir lok fyrri hálfleiks þegar Guðlaugur Victor Pálsson stangaði knöttinn í netið.

Frammistaða Íslands var frábær í síðari hálfleik þar sem Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði tvö, Albert Guðmundsson eitt og Kristian Nökkvi Hlynsson eitt.

Vondu fréttirnar úr leiknum er að Albert meiddist þegar hann skoraði mark sitt, fékk hann þungt högg á hægri ökklann og gat ekki haldið leik áfram.

Um var að ræða fyrsta leik í undankeppni HM og er Ísland á toppi riðilsins með þrjú stig líkt og Frakkar sem unnu Úkraínu í kvöld. Ísland heimsækir Frakkland á þriðjudag í París.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu