fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Fnykur af Mosfellsbæ og ekki víst að hann fari

433
Laugardaginn 6. september 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir fína frammistöðu á löngum köflum er útlitið ekkert allt of bjart fyrir nýliða Aftureldingar í Bestu deild karla.

Liðið er þremur stigum frá öruggu sæti þegar einni umferð er ólokið af hefðbundinni deildarkeppni. Þá er markatalan ekki að vinna með þeim.

„Það er einhver fnykur af Mosó. Maggi (Magnús Már þjálfari) er líka svolítið farinn að tala um dómarana,“ sagði Jóhann Páll Ástvaldsson um stöðuna í Íþróttavikunni.

„Þetta leit vel út í byrjun. En þeir hefðu þurft Elmar Kára miklu sterkari, Hrannar Snær er samt að taka níu marka tímabil. Þú biður ekki um mikið meira.

Ef þeir hefðu fengið þessa stöðu fyrir tímabil, að vera í baráttunni núna og 3 stig í öruggt sæti, það er allt í lagi á fyrsta tímabili í efsta deild,“ sagði hann enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Í gær

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Í gær

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim vill fara á ferð og flug með leikmenn United í vetur – Lítið leikjaálag og vill auka samheldni

Amorim vill fara á ferð og flug með leikmenn United í vetur – Lítið leikjaálag og vill auka samheldni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við