fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. september 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher hefur bent á það sem hann telur vera vandamál hjá Alejandro Garnacho, eftir að hinn 21 árs gamli kantmaður gekk í raðir Chelsea frá Manchester United fyrir 40 milljónir punda um helgina.

Garnacho fékk þau skilaboð í vor að hann mætti fara frá United og vildi bara fara til Chelsea.

Garnacho var ekki með leikheimild gegn Fulham og sat í stúkunni en það var þar sem hann fór í taugarnar á Carragher.

„Vitið þið hvað ég þoli ekki?“ byrjaði Carragher á að segja.

„Sáuð þið leikinn gegn Fulham? Þegar myndavélarnar sýna leikmenn í stúkunni sem eru í símanum á meðan leikurinn er í gangi? Ég get ekki skilið svona.“

„Það er ekki bara Garnacho, en þetta pirrar mig alveg rosalega. Þess vegna er þetta held ég að þetta séu misheppnuð kaup, bara fyrir það að vera í símanum á meðan mikilvægur leikur er í gangi hjá nýja félaginu sínu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vandræðalegur þegar hann var spurður út í lagið um fyrrverandi kærustuna

Vandræðalegur þegar hann var spurður út í lagið um fyrrverandi kærustuna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki verið að snuða neinn sem kaupir miða hjá KSÍ – Útskýra verðlagið og hvernig það hækkar í næstu leikjum

Ekki verið að snuða neinn sem kaupir miða hjá KSÍ – Útskýra verðlagið og hvernig það hækkar í næstu leikjum
433Sport
Í gær

Kallar eftir því að landsliðsmenn fari að læra – „„Arnar gerir það sem hann vill, ég myndi gera þetta öðruvísi“

Kallar eftir því að landsliðsmenn fari að læra – „„Arnar gerir það sem hann vill, ég myndi gera þetta öðruvísi“