fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. september 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diogo Dalot bakvörður Manchester United er meiddur og hefur þurft að draga sig út úr landsliði Portúgals vegna þess.

Dalot sem er 26 ára gamall var mættur í verkefnið en virðist hafa meitt sig þar.

Óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru en United mætir Manchester City eftir níu daga í ensku úrvalsdeildinni.

Nuno Tavares bakvörður Lazio og fyrrum bakvörður Arsenal er kallaður inn í hópinn í hans stað.

Portúgal mætir Armeníu og Ungverjalandi í undankeppni HM á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harmsaga í leit að greiningu veikinda og gafst nánast upp í samtali við eiginkonuna – „Ég vil bara deyja. Ég vil ekki vera byrði“

Harmsaga í leit að greiningu veikinda og gafst nánast upp í samtali við eiginkonuna – „Ég vil bara deyja. Ég vil ekki vera byrði“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjaftasaga í gangi um að Lamine Yamal hafi verið kokkálaður

Kjaftasaga í gangi um að Lamine Yamal hafi verið kokkálaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Tottenham – Daniel Levy hætti störfum í dag

Óvænt tíðindi frá Tottenham – Daniel Levy hætti störfum í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán framlengdi á Hlíðarenda

Stefán framlengdi á Hlíðarenda
433Sport
Í gær

Arnar búinn að velja – „Andskotinn hafi það, það má alveg hrista upp í þessu“

Arnar búinn að velja – „Andskotinn hafi það, það má alveg hrista upp í þessu“
433Sport
Í gær

Kári telur að óvænt nafn gæti byrjað hjá Arnari annað kvöld

Kári telur að óvænt nafn gæti byrjað hjá Arnari annað kvöld