fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Bikiní-bomban ratar á forsíðurnar eftir að eiginmaður hennar skipti um vinnu

433
Fimmtudaginn 4. september 2025 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Donnarumma er orðinn nýjasti leikmaður Manchester City eftir að hann gekk til liðs við félagið á lokadegi félagaskiptagluggan og með honum kemur nýjasta WAG-stjarna ensku úrvalsdeildarinnar.

Donnarumma, 26 ára markvörður ítalska landsliðsins, yfirgaf Paris Saint-Germain eftir að hafa fallið í ónáð og var keyptur til Manchester City fyrir um 26 milljónir punda. Hann gæti orðið nýr aðalmarkvörður Pep Guardiola, en framtíð James Trafford virðist óviss.

Með Donnarumma til Manchester flytur kærasta hans, hin glæsilega Alessia Elefante, sem hefur verið með honum síðan árið 2017 þegar hann lék enn með AC Milan á Ítalíu.

Alessia, sem er fædd og uppalin í Napólí, nýtur vinsældu á samfélagsmiðlum og gæti orðið fastagestur á forsíðum slúðurblaða og fótboltamiðla á Englandi.

Parið hefur haldið einkalífi sínu að mestu utan sviðsljóssins í gegnum árin, en með flutningnum til Manchester gæti það breyst enda er Alessia nú á forsíðum enskra blaða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði