fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

United reynir að losna við Onana á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. september 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vonast til þess að selja Andre Onana markvörð liðsins á næstu dögum, nokkur áhugi er á kappanum.

Onana er orðinn varaskeifa hjá United en Altay Bayındır hafði tekið stöðu hans í marki United og nú var félagið að kaupa Senne Lammens frá Belgíu.

Búið er að loka flestum félagaskiptagluggum en það er enn opið í Tyrklandi og í Sádí Arabíu.

Talað er um að nokkur áhugi sé frá Sádi Arabíu á markverðinum sem er 29 ára gamall og kemur frá Kamerún.

Onana hefur verið í rúm tvö ár hjá United og mörg mistök hans innan vallar urðu til þess að Amorim vildi breytingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“