fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. september 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ráðning Bayer Leverkusen á Erik ten Hag kostaði félagið um 6 milljónir punda í heildina. Þýska blaðið Bild greinir frá.

Þessi fyrrum stjóri Manchester United tók við Leverkusen af Xabi Alonso í byrjun sumars og átti að taka þátt í enduruppbyggingu félagsins, sem missti marga lykilmenn eftir síðustu leiktíð.

Eftir jafntefli og tap í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins í Þýskalandi var Hollendingurinn hins vegar látinn fara. Er hann allt annað en sáttur við það, en hann vildi tíma til að koma sínu handbragði á nýtt lið.

Ten Hag getur þó huggað sig við það að hann þénaði tæpar 5 milljónir evra í laun á tíma sínum í Þýskalandi og rúma milljón evra í skaðabætur fyrir að vera rekinn einnig, en samið var um þá greiðslu þegar hann skrifaði undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester