fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Frá Manchester til Tyrklands

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. september 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilkay Gundogan er genginn í raðir tyrkneska stórliðsins Galatasaray á frjálsri sölu frá Manchester City.

Þessi 34 ára gamli miðjumaður sneri aftur til City frá Barcelona síðasta sumar, en náði ekki þeim hæðum sem hann hafði áður náð í Manchester.

Nú hefur hann skrifað undir tveggja ára samning við Galatasaray, sem er tyrkneskur meistari og spilar í Meistaradeild Evrópu í vetur.

Þess má geta að Gundogan á einmitt tyrkneska foreldra, en er fæddur í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guehi harðneitaði að skrifa undir

Guehi harðneitaði að skrifa undir