fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. september 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes tryggði Manchester United 3-2 sigur gegn Burnley um helgina með marki úr vítaspyrnu.

Vítaspyrnan var dæmd í uppbótartíma en VAR skoðun tók nokkra stund og því þurfti að bíða eftir því að taka spyrnuna.

Á meðan Bruno beið eftir því að fá grænt ljós ætlaði Hannibal fyrrum leikmaður United að reyna að komast inn í hausinn á honum.

Luke Shaw bakvörður United tók eftir þessu og hljóp af stað, hann tók Hannibal af vettvangi.

Það gæti hafa hjálpað því Bruno var öruggur á punktinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær
Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en verður ekki dæmt úr leik

Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en verður ekki dæmt úr leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vandræði Dele Alli halda áfram – Samningi á Ítalíu rift

Vandræði Dele Alli halda áfram – Samningi á Ítalíu rift
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu