fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Chilwell gæti tekið mjög óvænt skref

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. september 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Chilwell, leikmaður Chelsea, gæti verið að taka mjög óvænt skref á sínum ferli aðeins 28 ára gamall.

Chilwell var um tíma einn mikilvægasti leikmaður Chelsea en meiðsli hafa sett strik í reikning hans.

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, vill ekki nota bakvörðinn sem á að baki 21 landsleik fyrir England.

Systurfélag Chelsea gæti nú verið að tryggja sér þjónustu Chilwell en það er Strasbourg í Frakklandi.

Chilwell gerir sér enn vonir um að geta spilað á HM fyrir England á næsta ári en þyrfti að fá mikið að spila og halda sér heilum ef það á að verða að veruleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martinez ekki í hóp og vill komast til United

Martinez ekki í hóp og vill komast til United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Til sölu en verður ekki lánaður

Til sölu en verður ekki lánaður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard