fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. ágúst 2025 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að goðsögnin Peter Schmeichel sé ekki hrifinn af leikstíl Arsenal en hann lét í sér heyra eftir stórleik helgarinnar.

Schmeichel var stórkostlegur markvörður á sínum tíma en hann er sérfræðingur hjá ViaPlay í dag.

Hann tjáði sig eftir 1-0 sigur Liverpool á Arsenal í dag en skemmtanagildi leiksins var í lágmarki.

Schmeichel kennir Mikel Arteta, stjóra Arsenal, um það og að hann sé ekki að leyfa sínum leikmönnum að spila sinn besta leik.

,,Ég hef aldrei á ævinni haldið með liði meira en ég hélt með Liverpoool í dag. Arsenal er að bjóða okkur upp á ljóta tegund af fótbolta,“ sagði Schmeichel.

,,Arteta… Leyfðu leikmönnunum að spila fótbolta, slepptu þeim úr haldi, leyfði þeim frjálsræði. Ég er viss um að ef það gerist þá munu þeir vinna fleiri fótboltaleiki.“

,,Ég er ekki að reyna að móðga Arsenal en þessi tegund af fótbolta er svo pirrandi að horfa á, það sem þeir reyna að gera er að komast í andstæðinginn og svo bíða eftir föstum leikatriðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Í gær

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United