fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

England: Stórbrotið aukaspyrnumark tryggði Liverpool sigur á Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. ágúst 2025 17:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 1 – 0 Arsenal
1-0 Dominik Szoboszlai(’83)

Það var ekki boðið upp á neina flugeldasýningu í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en spilað var á Anfield.

Liverpool tók á móti Arsenal í þessari viðureign en henni lauk með 1-0 sigri heimaliðsins.

Það var mjög lítið um færi í leiknum en eina markið var skorað seint í seinni hálfleik af Dominik Szoboszlai.

Szoboszlai skoraði beint úr aukaspyrnu af löngu færi og tryggði Liverpool þar með dýrmæt þrjú stig.

Þetta var fyrsta tap Arsenal á tímabilinu og er Liverpool komið á toppinn með fullt hús stiga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak sendir stuðningsmönnum Newcastle kveðju

Isak sendir stuðningsmönnum Newcastle kveðju
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhugaverður dráttur hjá KA í Meistaradeildinni – Fara til Grikklands ef þeir vinna í fyrstu umferð

Áhugaverður dráttur hjá KA í Meistaradeildinni – Fara til Grikklands ef þeir vinna í fyrstu umferð