fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. ágúst 2025 20:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Arnar Haraldsson spilaði í hreint út sagt ótrúlegum fótboltaleik sem fór fram í Frakklandi í dag.

Spilað var á heimavelli Lorient og stefndi flest í rólegan leik en annað kom á daginn í seinni hálfleik.

Heil átta mörk voru skoruð í seinni hálfleiknum þar sem Hákon var á meðal markaskorara gestanna.

Hákon skoraði fimmta mark Lille í sigrinum en hann kláraði leikinn og spilaði allar mínúturnar.

Lille er taplaust eftir fyrstu þrjár umferðirnar og er í öðru sæti deildarinnar og tveimur stigum á eftir PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rashford hafður að háð og spotti – Sjáðu tilraun hans um helgina sem vakti athygli

Rashford hafður að háð og spotti – Sjáðu tilraun hans um helgina sem vakti athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guehi fær skilaboð frá Liverpool um að félagið reyni aftur í janúar

Guehi fær skilaboð frá Liverpool um að félagið reyni aftur í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Hincapie – Kaupa hann svo næsta sumar

Arsenal staðfestir komu Hincapie – Kaupa hann svo næsta sumar