fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. ágúst 2025 09:30

Marco Silva/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Silva, stjóri Fulham, var bálreiður eftir leik sinna manna gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Fulham tapaði 2-0 í grannaslag gegn Chelsea en VAR tók allavega tvær nokkuð umdeildar ákvarðanir í viðureigninni.

Mark var dæmt af Fulham í fyrri hálfleik fyrir mögulega litlar sakir og þá fékk Chelsea umdeilda vítaspyrnu í seinni hálfleik.

Silva er á því máli að VAR hafi skipt sköpum í tapi sinna manna og að dómarnir hafi alls ekki verið réttir að þessu sinni.

,,Það voru ákvarðanir VAR sem breyttu þessum leik. Heilt yfir þá vorum við frábærir í fyrri hálfleiknum og spiluðum leikinn eins og á að spila hann,“ sagði Silva.

,,Við ættum að vera stoltir, við vorum klárlega betra liðið í fyrri hálfleiknum.“

,,Ég reyni að koma þessu fram eins vel og ég get, ég er með hluti sem ég vil segja og allir eru í sjokki í búningsklefanum og þeir sem eru að horfa heima.“

,,Vítaspyrnan var ótrúlegur dómur, þeir sem eru í VAR herberginu sáu ótrúlegustu hluti eins og brotið í fyrsta markinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City staðfestir kaup á Donnarumma

City staðfestir kaup á Donnarumma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans