Leikmenn Manchester United voru eðlilega þungir á brún er þeir mættu til æfinga á Carrington í morgun.
United tapaði gegn D-deildarliði Grimsby í vítaspyrnukeppni í gærkvöldi og féll úr leik í 2. umferð deildabikarsins.
Um mikla niðurlægingu er að ræða og kalla margir eftir höfði stjórans, Ruben Amorim.
Portúgalinn mætti eldsnemma á æfingasvæðið í morgun, eða klukkan sjö. Restin af hópnum mætti svo um klukkan 11.
Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá því.