fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. ágúst 2025 12:35

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að Breiðablik hafi aðeins unnið Virtus frá San Marínó með naumindum í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Sambandsdeildinni hafa veðbankar engar áhyggjur af Blikum á útivelli í kvöld.

Margir gerðu ráð fyrir að Íslandsmeistararnir myndu valta yfir Virtus í Kópavogi í síðustu viku en 2-1 varð niðurstaðan. Það er því enn verk að vinna fyrir seinni leikinn.

Veðbankar telja þó allar líkur á að Blikar fari áfram. Stuðull á sigur í kvöld er 1,26. Stuðull á jafntefli er þá 4,63, en það myndi auðvitað duga til að fara áfram. Stuðullinn á sigur Virtus er aftur á móti 7,22.

Breiðablik er einum leik frá því að fara í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Yrði það í annað skiptið sem liðið kemst á þetta stig keppninnar, en það fór í riðlakeppnina fyrir tveimur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Í gær

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze