fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. ágúst 2025 22:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í 32-liða úrslit enska deildabikarsins. Þetta er umferðin þar sem þau úrvalsdeildarlið sem eru í Evrópukeppni koma inn í keppnina.

Kvöldið í kvöld var hreint ótrúlegt og henti D-deildarlið Grimsby Manchester United úr leik eftir vítaspyrnukeppni. Liðið heimsækir B-deildarlið Sheffield Wednesday í næstu umferð.

Stórliðin fengu mjög viðráðanleg verkefni. Liverpool tekur á móti Southampton, Arsenal heimsækir Port Vale, Manchester City fer til Huddersfield, Chelsea mætir Lincoln og Tottenham leikur gegn Doncaster.

Svona var drátturinn:

Port Vale – Arsenal

Swansea City – Nott’m Forest

Lincoln City – Chelsea

Tottenham – Doncaster

Brentford – Aston Villa

Huddersfield – Man City

Liverpool – Southampton

Newcastle – Bradford

Sheff Wed – Grimsby Town

Wolves – Everton

Crystal Palace – Millwall

Burnley – Cardiff City

Wrexham – Reading

Wigan – Wycombe

Barnsley – Brighton

Fulham – Cambridge

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Í gær

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Í gær

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz