fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. ágúst 2025 21:38

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og Valur voru í eldlínunni í undankeppni Meistaradeildarinnar í dag. Um var að ræða undanúrslitaleiki í baráttunni um að komast í umspil um sæti í keppninni.

Blikar unnu 3-1 sigur á Athlone frá Írlandi. Samantha Smith skoraði tvö marka liðsins og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eitt. Liðið mætir Twente á laugardag.

Valur tapaði hins vegar 3-1 fyrir Braga frá Portúgal. Jordyn Rhodes skoraði mark Vals. Þess má geta að Guðrún Arnardóttir og Ásdís Karen Halldórsdóttir eru á mála hjá Braga.

Valur mætir Inter á laugardag í leik um sæti í nýrri Evrópukeppni, eins konar bikarkeppni sem er sú næsta fyrir neðan Meistaradeildina. Blikar fara í 2. umferð sömu keppni ef liðið tapar gegn Twente.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Í gær

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona