fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Skiptin urðu að engu í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. ágúst 2025 08:30

Dani Ceballos.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Ceballos er ekki á leið til Marseille eftir allt saman og verður áfram hjá Real Madrid.

Miðjumaðurinn virtist á leið til Marseille, en það hafði verið fjallað um það undanfarna daga.

Átti Ceballos að vera afar spenntur fyrir því að vinna með Roberto De Zerbi, stjóra Marseille.

Einnig vildi hann komast í lykilhlutverk hjá félagsliði til að eiga möguleika á að vera í spænska landsliðinu næsta sumar.

Skiptin urðu hins vegar að engu í dag og verður þessi fyrrum leikmaður Arsenal áfram í höfuðborg Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal