fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. ágúst 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United virðist opið fyrir því að selja Kobbie Mainoo fyrir rétt verð. The Athletic segir frá.

Mainoo hefur verið orðaður við nokkuð óvænta brottför frá Manchester United undanfarna daga, í kjölfar þess að hafa ekki fengið tækifærið í liði Ruben Amorim í upphafi tímabils.

Miðjumaðurinn var afar spennandi er hann kom upp úr yngri liðum United en svo virðist sem hann sé ekki alveg inni í myndinni hjá Amorim, sem tók við síðla síðasta hausts.

Mainoo er pirraður á stöðu mála og sagði Daily Mail frá því í gær að tíu félög væru að skoða hann, Chelsea væri hvað líklegast til að hreppa hann ef han fer.

Þó voru einnig fleiri félög nefnd til sögunnar, til að mynda Bayern Munchen, Juventus og Real Madrid, en The Athletic segir einmitt að Mainoo sé spenntari fyrir því að fara í lið utan Englands.

Þá kemur þar einnig fram að United sé til í að skoða tilboð upp á 45 milljónir punda eða meira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Í gær

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona