fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. ágúst 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands, mun opinbera hóp sinn fyrir komandi leik í undankeppni HM upp úr klukkan 13 í dag.

Mikil eftirvænting er fyrir vali Arnars. Þetta er þriðja landsliðsverkefnið undir hans stjórn og klárlega það mikilvægasta. Það fyrsta var í vor í Þjóðadeildinni, þar sem íslenska liðið olli vonbrigðum í Þjóðadeildinni.

Strákarnir okkar unnu þá sterkan útisigur gegn Skotum í vináttulandsleik í sumar, áður en þeir töpuðu fyrir Norður-Írum.

Nú er komið að undankeppni HM og nú snýst þetta allt saman um að sækja úrslit. Liðið mætir Aserbaídsjan á Laugardalsvelli föstudaginn 5. september. Þar verður að vinnast sigur.

Við tekur öllu erfiðari leikur gegn Frakklandi á útivelli fjórum dögum síðar. Í riðlinum er einnig Úkraína. Ansi líklegt er að Ísland keppi við Aserbaídsjan og Úkraínu um annað sæti riðilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur