fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. ágúst 2025 17:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham 1 – 1 Manchester United
0-1 Rodrigo Muniz(’58, sjálfsmark)
1-1 Emile Smithe Rowe(’73)

Lokaleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en spilað var á Craven Cottage í London.

Manchester United heimsótti Fulham í annarri umferð og var leikurinn heilt yfir nokkuð fjörugur.

United fékk kjörið tækifæri til að komast yfir í fyrri hálfleik en Bruno Fernandes klikkaði þar á vítaspyrnu.

Gestirnir tóku þó forystuna að lokum er Leny Yoro átti skalla í Rodrigo Muniz eftir hornspyrnu og staðan 0-1.

Það var svo Emile Smith Rowe sem tryggði Fulham stig en hann hafði verið á vellinum í aðeins einhverjar sekúndur áður en hann skoraði jöfnunarmarkið í 1-1 jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“
433Sport
Í gær

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“