fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. ágúst 2025 14:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili í dag er liðið mætti Brighton.

Everton tapaði 1-0 gegn Leeds í fyrstu umferð en spilaði gegn Brighton í dag á sínum fyrsta heimaleik á nýjum heimavelli.

Iliman Ndiaye og James Garner gerðu mörk heimamanna en Danny Welbeck klikkaði einnig á víti fyrir gestina.

Jack Grealish var frábær fyrir Everton og lagði upp bæði mörk liðsins í leiknum.

Nottingham Forest og Crystal Palace áttust við á sama tíma en þeim leik lauk með 1-1 jafntefli.

Ismaila Sarr kom Palace yfir en Callum Hudson Odoi jafnaði metin fyhrir gestina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp