fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. ágúst 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Napoli eru tilbúnir að setja klásúlu sem verður til þess að félagið kaupi Rasmus Hojlund frá Manchester United næsta sumar.

Danski framherjinn er ekki klár í það að fara frá United nema slík klásúla verði.

Hann hefur ekki áhuga á því að fara á láni og vera svo með framtíð sína í lausu lofti næsta sumar.

United er tilbúið að losa sig við Hojlund eftir kaup félagsins á Benjamin Sesko sem verður fyrsti kostur í framlínuna.

Napoli leitar að framherja eftir að Romelu Lukaku meiddist illa og er nú tilbúið að festa kaup á Hojlund.

Hojlund hefur verið hjá United í tvö ár og eftir ágætt fyrsta ár lenti danski framherjinn í vandræðum á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp