fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Þægilegt fyrir Akureyringa en jafnt í nágrannaslagnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. ágúst 2025 20:53

Sandra María skoraði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í kvöld.

Stjarnan og FH gerðu 2-2 jafntefli í nágrannaslag þar sem Garðbæingar komust tvisvar yfir með mörkum Birnu Jóhannsdóttur og Snædísar Maríu Jörundsdóttur.

Arna Eiríksdóttir og Berglind Freyja Hlynsdóttir skoruðu mörk FH. Hafnfirðingar eru áfram í öðru sæti, nú 5 stigum á eftir toppliði Blika. Stjarnan er í sjötta sæti, aðeins þremur stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Þór/KA vann þá þægilegan sigur á FHL, sem er langneðst í deildinni, og sigla Akureyringar nokkuð lignan sjó.

Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir, Karen María Sigurgeirsdóttir, Sandra María Jessen og Bríet Fjóla Bjarnadóttir gerðu mörk liðsins.

Markaskorarar af Fótbolta.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“