fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. ágúst 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tekur aðeins með sér eins marks forskot til San Marínó eftir fyrri leikinn gegn Virtus í umspili um sæti í Sambandsdeildinni.

Virtus er ekki hátt skrifað lið en komust gestirnir hins vegar yfir snemma leiks með marki af vítapunktinum.

Valgeir Valgeirsson jafnaði fyrir Blika eftir um hálftíma leik og staðan í hálfleik var jöfn.

Tobias Thomsen skoraði svo eina mark seinni hálfleiks af vítapunktinum. Lokatölur 2-1 þó svo að Blikar hafi verið mun sterkari aðilinn og hefðu getað skorað meira.

Seinni leikurinn fer fram á heimavelli Virtus í San Marínó eftir slétta viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar