fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

433
Fimmtudaginn 21. ágúst 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bikarúrslitaleikur karla fer fram annað kvöld en um er að ræða einn stærsta íþróttaviðburð á Íslandi á hverju ári, RÚV er með sýningarréttinn af bikarnum.

Viðburðurinn er að því virðist ekki ýkja merkilegur í bókum RÚV og verður ekki sýndur á aðalrás þeirra, þess í stað verður hann á RÚV2.

Leikurinn á milli Vals og Vestra hefst klukkan 19:00 á morgun og hefði þurft að hliðra til fréttatímanum til að hafa hann á aðalrásinni.

Snorri Kristleifsson bendir á þetta á X-inu en í allt sumar var fréttatími sjónvarpsins færður til og allir leikir á Evrópumóti kvenna sýndir á aðalrás RÚV.

„Frakkland-Wales kvenna fékk aðalrásina í sumar,“ segir Snorri meðal annars í færslum sínum á X-inu.

FH og Breiðablik mættust í bikarúrslitum kvenna fyrir tæpri viku og var sá leikur á aðalrás RÚV en strákarnir verða að láta það duga að vera settir á hliðarrásina.

Vestri er á leið í bikarúrslit í fyrsta sinn og mæta toppliði Bestu deildarinnar, því er um að ræða nokkuð merkilegan atburð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina