fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. ágúst 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah og Virgil van Dijk, leikmenn Liverpool, glottu á meðan Declan Rice ræddi titilbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni og markmið Arsenal þar á verðlaunahátíð leikmannasamtakanna á Englandi í gær.

Rice var spurður út í möguleika Arsenal eftir að hafa endað í öðru sæti þrjú ár í röð. Sagði hann að það væri erfitt en að liðið þyrfti að komast einu skrefi lengra til að taka titilinn.

Þegar enski miðjumaðurinn minntist á að Arsenal hafi hafnað í öðru sæti litu Van Dijk og Salah á hvorn annan og glottu, en þetta hefur vakið gríðarlega athygli á samfélagsmiðlum.

Arsenal hafnaði fyrir aftan Liverpool á síðustu leiktíð og Manchester City tvær leiktíðir þar á undan.

Hér að neðan má sjá atvikið sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti
433Sport
Í gær

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur