fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. ágúst 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Douglas Luiz er að snúa aftur til Englands og skrifa undir hjá Nottingham Forest, eftir því sem fram kemur í helstu miðlum.

Miðjumaðurinn stóð sig afar vel með Aston Villa í enska boltanum og var hann keyptur til Juventus á 50 milljónir punda síðasta sumar.

Þar stóð Luiz hins vegar ekki undir væntingum og verður hann því strax seldur frá Juventus – og það á helmingi lægri upphæð en Ítalirnir greiddu í fyrra.

Aðeins á eftir að ganga frá smáatriðum og má búast við það að skiptin gangi í gegn á allra næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið