fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433Sport

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. ágúst 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashvir Singh Johal hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Morecambe og verður þar með fyrsti maður af trúarbragði Sikha til að stýra atvinnumannaliði í breskum fótbolta.

Þá er hann einnig yngsti stjórinn í efstu fimm deildum enska fótboltans, aðeins 30 ára gamall.

Johal tekur við Morecambe eftir að félagið var tekið yfir af fjárfestahópnum Panjab Warriors um helgina, sem batt enda á langvarandi óvissu um framtíð liðsins í National League. Hann kemur í stað Derek Adams, sem var rekinn á mánudag.

Þrátt fyrir að hafa ekki áður stýrt meistaraflokki, hefur Johal aflað sér góðrar reynslu á bak við tjöldin. Hann starfaði undir stjórn Kolo Touré hjá Wigan Athletic og var aðstoðarmaður Cesc Fabregas með ungmennaliði Como á Ítalíu.

Fyrr í sumar lauk hann UEFA Pro Licence þjálfararéttindunum og varð þar með einn yngsti þjálfari í sögunni til að ljúka því stigi.

Johal starfaði áður í tíu ár innan akademíu Leicester City og þykir einn af mest spennandi ungu þjálfurum Englands um þessar mundir.

Trúarbrögð Sikha af Wikipediu:
Þeir sem fylgja síkisma eru nefndir síkar. Trúaðir síkar drekka ekki áfengi, nota ekki önnur fíkniefni og borða ekki kjöt. Síkar trúa á karma og endurfæðingu eins og hindúar, en hafa hins vegar aðeins einn guð.

Tvær meiginstoðir síkisma eru:

Trú á einn guð: Upphafssetning ritningar síka er einungis tvö orð og þau lýsa grundvallartrú þeirra: ੴ ek onkar eða „einn skapari“
Fylgjendum síkisma er gert að fylgja kenningum hinna tíu gúrúa síka og annarra dýrlinga eins og þeim er lýst á 1430 blaðsíðum heilagrar ritningar þeirra, Guru Granth Sahib.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer Andre Onana aftur til Inter?

Fer Andre Onana aftur til Inter?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar greip um andlit sitt vegna umdeildra ummæla Gunnars – Gæti hann þó hafa hitt naglann á höfuðið?

Hjörvar greip um andlit sitt vegna umdeildra ummæla Gunnars – Gæti hann þó hafa hitt naglann á höfuðið?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum
433Sport
Í gær

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja
433Sport
Í gær

Haaland tekur fram úr Sterling undir stjórn Guardiola

Haaland tekur fram úr Sterling undir stjórn Guardiola