fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433Sport

United búið að finna ódýrari týpuna af Baleba sem hefur svipaða eiginleika

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. ágúst 2025 12:30

Lucien Agoume Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Spáni er Manchester United farið að eltast við Lucien Agoume miðjumann Sevilla. Félagið gafst upp því að kaupa Carlos Baleba frá Brighton.

Agoume hefur svipaðan leikstíl og Baleba, gríðarlega hlaupagetu og mikinn kraft. Það er eitthvað sem Ruben Amorim vill fá í sitt lið.

Agoume er 23 ára gamall og hefur spilað fyrir öll yngri landslið Frakklands.

Agoume er með klásúlu sem gerir honum kleift að fara fyrir 40 milljónir evra en Baleba kostar rúmar 100 milljónir evra.

Miðjumaðurinn var öflugur á síðasta tímabili í slöku liði Sevilla en hann var í eigu Inter þangað til á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segist hafa þurft að fara frá United til að finna hamingjuna – „Þegar þeir eru að hafa gaman kalla þeir mig sweetie“

Segist hafa þurft að fara frá United til að finna hamingjuna – „Þegar þeir eru að hafa gaman kalla þeir mig sweetie“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nafngreina meintan rasista – Hefur verið bundinn við hjólastól frá fæðingu

Nafngreina meintan rasista – Hefur verið bundinn við hjólastól frá fæðingu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea vill losna við níu leikmenn á næstu dögum – Nokkur stór nöfn

Chelsea vill losna við níu leikmenn á næstu dögum – Nokkur stór nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kostulegt augnablik hjá eiganda Chelsea – „Legðu símann frá þér“

Kostulegt augnablik hjá eiganda Chelsea – „Legðu símann frá þér“
433Sport
Í gær

Ísland sigurvegari á fjögurra liða móti

Ísland sigurvegari á fjögurra liða móti
433Sport
Í gær

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram