fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

433
Þriðjudaginn 19. ágúst 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Ingi Hafþórsson blaðamaður á Morgunblaðinu leggur til nokkuð róttækar breytingar á reglum í kringum knattspyrnuleiki og vill stytta framleningar.

Jóhann skrifar pistil sinn eftir bikarúrslitaleik kvenna þar sem Breiðablik fór með sigur af hólmi í framlengdum leik gegn FH.

„Úrslit­in réðust í fram­leng­ingu og var hún betri en marg­ar aðrar fram­leng­ing­ar. Fram­leng­ing í fót­bolta er 30 mín­út­ur og þótt hún hafi verið góð á Laug­ar­dals­velli á laug­ar­dag­inn er fram­leng­ing í fót­bolta al­mennt allt of löng. Að spila þriðjung leiks­ins aft­ur þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd og úr takti við aðrar íþrótt­ir,“ skrifar Jóhann í bakverði Morgunblaðsins.

„Að mínu mati væri það góð hug­mynd að stytta fram­leng­ingu um helm­ing og sleppa hálfleikn­um í fram­leng­ingu.“

Hann tekur svo nokkur dæmi um framlengingar í öðrum íþróttum í grein sinni í Morgunblaðinu.
Fram­leng­ing í körfu­bolta er fimm mín­út­ur, eða einn átt­undi af venju­leg­um leiktíma.
Fram­leng­ing í hand­bolta er sam­tals tíu mín­út­ur, eða einn sjötti af venju­leg­um leiktíma.
Fram­leng­ing í ís­hokkí er fimm mín­út­ur, eða einn tólfti af venju­leg­um leiktíma.
Fram­leng­ing í am­er­ísk­um ruðningi er tíu mín­út­ur, eða einn sjötti af venju­leg­um leiktíma.

Jóhann segir fótboltann ekki í takt við aðrar íþróttir. „Eins og áður seg­ir er það ekki í nein­um takti við aðrar íþrótt­ir. Bakvörður veit ekki um neinn sem er sér­lega spennt­ur þegar fram­lengja þarf fót­bolta­leiki,“ endar Jóhann á að skrifa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Í gær

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta