fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. ágúst 2025 16:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Næstu daga verður vika kærleikans í Úlfarsárdal þar sem Fram ætlar að heiðra minningar Bryndísar Klöru.

Bryndís Klara Birgisdóttir var 17 ára gömul þegar hún særðist lífshættulega í hnífstunguárás á Menningarnótt í fyrra, þann 24. ágúst. Hún lést sex dögum síðar, þann 30. ágúst.

Fram spilar tvo leiki í vikunni til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru. Karlaliðið mætir KR í kvöld og kvennaliðið tekur á móti Víkingum á miðvikudag.

Við hvetjum alla íbúa hverfisins, alla Framara, KR-inga og Víkinga til að fjölmenna á leikina og taka þátt í að auka kærleika og efla samkennd í samfélaginu – eins og foreldrar Bryndísar hafa gert af ótrúlegu æðruleysi,“ segir á vef Fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Í gær

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Í gær

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega