fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Kristján Óli segir þetta vera stóra áhyggjuefnið í Kópavoginum

433
Mánudaginn 18. ágúst 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var ótrúlegur fótboltaleikur, þetta var stórfurðulegt. Blikar voru alltaf að gefa FH-ingum færi með sendingum beint á þá á eigin vallarhelmingi,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson í Þungavigtinni um leik Breiðabliks og FH í Bestu deild karla í gær.

FH vann 4-5 sigur í Kópavoginum í ótrúlegum leik en gestirnir komust í 2-5 áður en Blikarnir löguðu stöðuna. Frammistaða Breiðabliks í Bestu deildinni hefur verið vonbrigði síðustu vikur á meðan liðið er að berjast í Evrópu um að komast inn í riðla Sambandsdeildarinnar.

„Byrjunin á seinni hálfleik, ég hef aldrei séð svona. Kjartan Kári var að spila sinn besta leik í sumar, hann kom boltanum alltaf fyrir,“ sagði Kristján Óli sem er fyrrum leikmaður Breiðablik, hann hélt svo áfram

„Spilamennskan er alvöru áhyggjuefni, sigrar eru ekki að koma en spilamennskan er áhyggjuefni.“

Mikael Nikulásson meðreiðarsveinn hans tók svo til máls og hann telur að Blikar þurfi að vonast eftir því að Valur verði bikarmeistari til að ná Evrópusæti á næstu leiktíð.

„Blikarnir hafa ekkert getað, þetta er skellur. Valur er búið að tapa fyrr um daginn og Víkingur tekur sigurinn. Ef Vestri vinnur bikarúrslitaleikinn þá held ég að Blikar fari ekki í Evrópu á næsta ári, ég held að Stjarnan endi fyrir ofan þá.“

„Þeir ráða ekki við að spila í deild og Evrópu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vardy vill vinna með sínum gamla stjóra

Vardy vill vinna með sínum gamla stjóra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikur kvennaliðsins færður vegna Evrópuleiksins

Leikur kvennaliðsins færður vegna Evrópuleiksins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Í gær

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast