fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Chelsea vill losna við níu leikmenn á næstu dögum – Nokkur stór nöfn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. ágúst 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling er einn af níu leikmönnum sem Chelsea hyggst reyna að losa sig við áður en sumarglugginn lokar, samkvæmt frétt Telegraph.

Sterling er að koma úr vonbrigðatímabili á láni hjá Arsenal og á enn eftir tvö ár af samningi sínum við Chelsea, þar sem hann fær 325.000 pund á viku.

Samkvæmt Telegraph vilja bæði leikmaðurinn og félagið finna „varanlega lausn á framtíð hans“, þó lánssamningur komi einnig til greina.

Sterling er aðeins einn í stærri hópi leikmanna sem Chelsea vill losna við í lok gluggans, í svokallaðri lokasölu.

Félagið vinnur nú að sölu eða lánssamningum fyrir:
Christopher Nkunku
Nicolas Jackson
Renato Veiga
Axel Disasi
Carney Chukwuemeka
Ben Chilwell
og mögulega Tyrique George

Auk þess er áhugi frá evrópskum félögum á argentínska varnarmanninum Aaron Anselmino.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Í gær

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Í gær

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega