fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. ágúst 2025 15:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verða að teljast góðar líkur á því að Breiðablik taki þátt í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í vetur, en liðið mætir Virtus frá San Marínó í umspili um sæti þar.

Blikar hófu Evrópuvegferð sína í sumar í undankeppni Meistaradeildarinnar, unnu 1. umferð en töpuðu svo gegn Lech Poznan og fóru niður í Evrópudeildina. Þar tapaði liðið gegn Zrinski og fer nú í Sambandsdeildina.

Virtus vann óvæntan sigur á moldóvska liðinu Milsami í síðustu umferð og virðist því vera sýnd veiði en ekki gefin. Veðbankar hafa þó ekki mikla trú á þeim gegn Blikum og er stuðull á sigur þeirra í fyrri leiknum á Lengjunni til að mynda 17,54.

Stuðullinn á sigur Breiðabliks er 1,06 og 6,78 á jafntefli.

Fyrri leikur liðanna fer fram á Kópavogsvelli á fimmtudag og seinni leikurinn ytra í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Í gær

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Í gær

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega