fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. ágúst 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birmingham City hefur gert metnaðarfulla tilraun til að fá Alex Oxlade-Chamberlain til liðs við sig, þar sem félagið stefnir á að berjast um sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted eru hjá Birmingham sem er komið aftur upp í næst efstu deild.

Oxlade-Chamberlain, 32 ára og fyrrverandi leikmaður Arsenal og Liverpool, er nú samningsbundinn tyrkneska félaginu Besiktas. Hann væri þó opinn fyrir því að snúa aftur í enska boltann.

Þrátt fyrir áhuga frá liðum í úrvalsdeildinni er líklegt að Besiktas leyfi honum að fara ef rétt tilboð berst frá Birmingham en Chamberlain er komin á fullt eftir smávægileg meiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vardy vill vinna með sínum gamla stjóra

Vardy vill vinna með sínum gamla stjóra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikur kvennaliðsins færður vegna Evrópuleiksins

Leikur kvennaliðsins færður vegna Evrópuleiksins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Í gær

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast