fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Algjör U-beygja eftir „niðurlæginguna á Íslandi“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. ágúst 2025 11:30

Frederik Birk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur orðið kúvending á umræðunni um danska stórliðið Bröndby á örskömmum tíma, allt í kjölfar þess að liðið sneri einvíginu gegn Víkingi við í síðustu viku.

Frederik Birk, þjálfari Bröndby, var á barmi þess að fá stígvélið í kjölfar ósannfærandi byrjunnar í dönsku úrvalsdeildinni og 3-0 niðurlægingar gegn Víkingi í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar.

Hans menn unnu hins vegar 4-0 sigur í seinni leiknum á Víkingi, og það manni færri nær allan leikinn. Í kjölfarið tók svo við sigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í gær og er liðið jafnt FC Kaupmannahöfn að stigum á toppi deildarinnar.

„Frederik Birk hefur ekki yfir miklu að kvarta um þessar mundir,“ segir í frétt Bold í aðdraganda umspilseinvígis Bröndby gegn Strasbourg frá Frakklandi um sæti í Sambandsdeildinni.

„Brönbdy-vélin er farin að malla á hárréttum tíma í kjölfar þess að spilaborgin var næstum hrunin með niðurlægingunni á Íslandi,“ segir þar enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Í gær

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Í gær

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega