fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. ágúst 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, Manchester United-goðsögn og sparkspekingur, segir algjörlega nauðsynlegt að félagið sæki markvörð áður en félagaskiptaglugginn lokar.

United tapaði fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni gegn Arsenal í gær. Eina mark leiksins kom eftir fast leikatriði þar sem Altay Bayindir, virkaði lítill og aumur. Tyrkinn byrjaði í stað Andre Onana, sem hefur fengið mikla gagnrýni í treyju United.

„Manchester United verður að finna sér nýjan markvörð. Það er svakalega óþægilegt að hafa ekki augljósan aðalmarkvörð með góða áru, einhvern sem eignar sér teiginn, kýlir allt í burtu og á vörslur sem tryggja þér stig,“ sagði Neville eftir leikinn í gær.

Stór nöfn eins og Gianluigi Donnarumma hjá Paris Saint-Germain og Emi Martinez hjá Aston Villa hafa verið orðuð við Old Trafford undanfarið, sem og fleiri.

„Það hefur verið talað um Donnarumma og Martinez. Þeir væru frábærir kostir fyrir United og ekki endilega því þeir eru bestu markverðir í heimi, heldur vegna þess hvernig karakterar þeir eru. Við höfum séð frammistöðu Donnarumma í úrslitaleik EM með ítalska landsliðinu, í stórum leikjum með PSG. Martinez hefur unnið HM,“ sagði Neville.

„Það þarf að leysa þetta markvarðarmál því annars halda þeir áfram að fá á sig mörk og það dregur úr því sem liðið er að reyna að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
433Sport
Í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Í gær

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Í gær

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“