fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Ótrúlegur árangur Arteta gegn stóru liðunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. ágúst 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann sigur á Manchester United í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnnar í gær og heldur góður árangur Mikel Arteta gegn stóru liðunum áfram.

United spilaði vel í leiknum en það dugði ekki til gegn Skyttunum, sem unnu seiglusigur á Old Trafford, 0-1

United hefur ekki tekist að vinna Arsenal í ensku úrvalsdeildinni síðan í september 2022, en lærisveinum Arteta hefur raunar gengið afar vel gegn hinum stóru sex liðunum svokölluðu, Chelsea, Tottenham, Manchester City, Manchester United og Liverpool, undanfarin ár.

Síðasta tap Arsenal gegn einu af þessum liðum kom í apríl 2023 gegn City. Leikurinn fór 4-1 og fór langt með að gera út um titilvonir Arsenal það vorið.

Þessi árangur Arsenal gegn stórliðunum undanfarin tímabil hefur þó aðeins skilað öðru sætinu þrjú ár í röð. Liðið vonast til að gera einu sæti betur á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Í gær

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Í gær

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega