fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Ótrúlegur árangur Arteta gegn stóru liðunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. ágúst 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann sigur á Manchester United í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnnar í gær og heldur góður árangur Mikel Arteta gegn stóru liðunum áfram.

United spilaði vel í leiknum en það dugði ekki til gegn Skyttunum, sem unnu seiglusigur á Old Trafford, 0-1

United hefur ekki tekist að vinna Arsenal í ensku úrvalsdeildinni síðan í september 2022, en lærisveinum Arteta hefur raunar gengið afar vel gegn hinum stóru sex liðunum svokölluðu, Chelsea, Tottenham, Manchester City, Manchester United og Liverpool, undanfarin ár.

Síðasta tap Arsenal gegn einu af þessum liðum kom í apríl 2023 gegn City. Leikurinn fór 4-1 og fór langt með að gera út um titilvonir Arsenal það vorið.

Þessi árangur Arsenal gegn stórliðunum undanfarin tímabil hefur þó aðeins skilað öðru sætinu þrjú ár í röð. Liðið vonast til að gera einu sæti betur á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona