fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Leikur kvennaliðsins færður vegna Evrópuleiksins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. ágúst 2025 12:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikdegi Breiðabliks og Tindastóls í Bestu-deild kvenna hefur verið breytt vegna Evrópuleiks karlaliðs Breiðabliks.

Breiðablik átti að mæta Tindastól á miðvikudaginn klukkan 18 á Kópavogsvelli en leikurinn mun fara fram á föstudag klukkan 19 þess í stað.

Karlalið Breiðabliks tekur á móti Virtus frá San Marínó í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudag. Um er að ræða fyrri leik í umspilseinvíginu um það að fara inn í deildarkeppnina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Í gær

Besta deildin: ÍBV rúllaði yfir Val – Stjarnan vann Vestra

Besta deildin: ÍBV rúllaði yfir Val – Stjarnan vann Vestra
433Sport
Í gær

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd
433Sport
Í gær

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Í gær

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“