fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. ágúst 2025 21:13

Úr leik Brieðabliks og Vals í Bestu deild karla í fyrra. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tapaði heima gegn FH í kvöld í raun ótrúlegum fótboltaleik sem fór fram á Kópavogsvelli.

Leiknum lauk með 4-5 sigri FH en staðan eftir fyrri hálfleikinn var 2-1 fyrir heimamönnum,

FH reif sig svo sannarlega í gang í þeim seinni og komst í 5-2 áður en Blikar gerðu tvö mörk undir lokin.

Bragi Karl Bjarkason gerði tvö mörk fyrir FH í leiknum og þá skoraði Davíð Ingvarsson tvö fyrir Blika.

Þetta hefur heldur betur ekki góð áhrif á Íslandsmeistarana í toppbaráttunni og sérstaklega í ljósi þess að Valur tapaði fyrr í dag og Víkingar unnu ÍA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Í gær

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn