fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. ágúst 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tim Howard, fyrrum markvörður Manchester United, hefur skotið föstum skotum á lið Middlesbrough sem leikur í næst efstu deild Englands.

Boro gerði sér vonir um að fá varnarmanninn Max Arfsten í sínar raðir í sumar en hann spilar með Columbus Crew í Bandaríkjunum.

Talið er að Boro hafi boðið um tvær milljónir punda í Arfsten en hann er einn af efnilegustu varnarmönnum Bandaríkjanna.

Columbus var ekki lengi að hafna þessu boði Boro og eru líkur á að Arfsten kosti allt að 8-10 milljónir punda.

,,Middlesbrough, maður minn lifandi, borgið okkur eins og þið skuldið okkur eitthvað. Þetta tilboð var galið,“ sagði Howard.

,,Þið vitið að þetta er ungur og efnilegur landsliðsmaður, ekki rétt? Hann mun líklega spila á HM á næsta ári ef spilamennskan heldur svona áfram.“

,,Heimurinn þarf að vakna, þetta er blaut tuska í andlitið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Í gær

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn