fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. ágúst 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tim Howard, fyrrum markvörður Manchester United, hefur skotið föstum skotum á lið Middlesbrough sem leikur í næst efstu deild Englands.

Boro gerði sér vonir um að fá varnarmanninn Max Arfsten í sínar raðir í sumar en hann spilar með Columbus Crew í Bandaríkjunum.

Talið er að Boro hafi boðið um tvær milljónir punda í Arfsten en hann er einn af efnilegustu varnarmönnum Bandaríkjanna.

Columbus var ekki lengi að hafna þessu boði Boro og eru líkur á að Arfsten kosti allt að 8-10 milljónir punda.

,,Middlesbrough, maður minn lifandi, borgið okkur eins og þið skuldið okkur eitthvað. Þetta tilboð var galið,“ sagði Howard.

,,Þið vitið að þetta er ungur og efnilegur landsliðsmaður, ekki rétt? Hann mun líklega spila á HM á næsta ári ef spilamennskan heldur svona áfram.“

,,Heimurinn þarf að vakna, þetta er blaut tuska í andlitið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Terence Stamp látinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard